Snyrtitaska
1995 - 2010

Varðveitt hjá
Flugsafn Íslands
Snyrtitaska, merkt Icelandair, afhent farþegum á Saga Class farrými flugfélagsins.
Taskan er úr gráu leðri og er merkt flugfélaginu með hvítum stöfum og bláu merki þess. Í hægra neðra horni er dökkblár þríhyrningur með fánalitaðri rönd.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1995 - 2010
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-10-1
Stærð
18.1 x 6.2 x 12 cm
Lengd: 18.1 Breidd: 6.2 Hæð: 12 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Öndvegisstyrkur
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti