Shooting Stars; Lockheed's Legendary T-Bird

1988
Varðveitt hjá
Flugsafn Íslands
Saga T-Bird flugvéla í máli og myndum.  Á fyrstu opnu er bókin merkt Hauki Stefánssyni með stimpli þar sem kemur einnig fram heimilisfang, og stimpill frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga

Aðrar upplýsingar

Höfundur: Michael oLeary
Útgefandi:
Osprey Publishing
Haukur Stefánsson, Notandi
Titill
Titill: Shooting Stars; Lockheed's Legendary T-Bird
Ártal
1988
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-1-178
Stærð
23 x 21.1 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Öndvegisstyrkur Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Flug
Efnisorð:
Flugbók
Efnisorð:
Flugvél
Heimildir
Haukur Stefánsson fæddist 24. ágúst 1933. Hann lést 17. júlí 1992. Haukur var mikill áhugamaður um bókmenntir og flugmál, og safnaði miklum fjölda flugbóka og flugtímarita. Haukur lauk einkaflugmannsprófi og stundaði svifflug, og starfaði að félagsmálum í Flugklúbbi Sauðárkróks og Svifflugfélagi Sauðárkróks. Flugbókasafn Hauks var varðveitt á Héraðsbókasafni Skagfirðinga, sem afhenti Flugsafninu safnið til varðveislu árið 2009.