Skúfhólkur

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Silfurskúfhólkur. Frá Filippusi og Eyjólfi Hannessonum á Núpsstað. Verk Hannesar Jónssonar föður þeirra bræðra Var í hirslum hans. Þessi hólkur mjókkar til miðju og er þar með renndum, upphleyptum hólki. Hann er ófullgerður og smíðin tengist svipusmíði, en Hannes smíðaði margar nýslifurbúnar svipur. Fallið er á silfrið og brúnin á mjórri enda hólksins er mjög tærð og talsvert götótt. Enginn stimpill.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1847
Stærð
6.4 x 2.2 cm
Lengd: 6.4 Breidd: 2.2 cm
Staður
Staður: Bænhús á Núpsstað, Núpsstaður, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skúfhólkur
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°57'37.1"N 17°34'36.3"W