Skúfhólkur

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Skúfhólkur úr nýsilfri (blanda af nikkel og zink). Frá Filippusi og Eyjólfi Hannessonum á Núpsstað. Þeir bræður telja smíði föður þeirra, Hannesar Jónssonar. Voru í hirslum hans. Safnvörður telur þetta verk Filippusar Stefánssonar í Kálfafellskoti. Hefur séð fyrir löngu skúfhólk smíðaðan af honum og hann var með sama svip.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1848
Stærð
4.1 x 1.5 cm Lengd: 4.1 Breidd: 1.5 cm
Staður
Staður: Bænhús á Núpsstað, Núpsstaður, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skúfhólkur
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°57'37.1"N 17°34'36.3"W