Skautar

Tréskór úr beyki, lengd 37 sm.. Járnin eru hringbeygð ofan í tréin að framan. Lengd járna 41 sm. Á skautunum eru ólahaldbönd en aðrar ólar vantar.

Aðrar upplýsingar

Sigurður Ólafsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Margrét Árnadóttir
Árni Árnason, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2099
Stærð
41 x 0 x 0 cm Lengd: 41 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Kálfsstaðir, 551-Sauðárkróki, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skautar

Upprunastaður

65°44'15.6"N 19°9'57.9"W