Höfuðleður
1920
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Höfuðleður af reiðbeisli, saumað af Kristófer Jónssyni bónda á Vindási í Landsveit um 1920. Aldrei sett
upp á beisli. Gefið af Stefaníu Guðmundsdóttur í Fífuhvammi í Kópavogi. Kristófer var afi Kristófers Bonnesen manns Stefaníu.
Aðrar upplýsingar
Ártal
Framleitt: 1920
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-6636
Staður
Staður: Vindás, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Höfuðleður
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
64°0'14.2"N 20°14'18.9"W