Undirdekk
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Undirdekk úr svörtu vaðmáli, fóðrað með striga, faldað með ljósu efni (vaðmáli ?). Ísaumað á hornum með stöfunum Þ.J. Á það eru dottin göt. Undirdekkið er verk Þorgerðar frá æskuárum.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-238
Staður
Staður: Vestri-Garðsauki, 860-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Undirdekk
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°44'56.2"N 20°14'48.0"W