Tóbaksbaukur

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Tóbaksbaukur úr mahogny, nýsilfurbúinn, kringlóttur. Stétt er skrúfuð ofan á baukinn. Hann er smíðaður af Hannesi Guðmunssyni á Eiðsstöðum, A-Hún og virðist lítt eða ekki notaður.

Aðrar upplýsingar

Hannes Guðmundsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Tómas Tómasson
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-2507
Stærð
0 x 0 x 12 cm Hæð: 12 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Tóbaksbaukur