Peningur

1986
Átta myntir á spjaldi. Á framhlið: Dreki úr landvættarmerki Á bakhlið: Rækja Þvermál: 2 sm Mynt- og minnispeningasafn Ólafs Guðmundssonar (1914-2004), gefið Byggðasafninu í Görðum til minningar um Bjarna Ólafsson (1884-1939) skipstjóra, Ólaf B. Björnsson (1895-1959) ritstjóra og Katrínu Oddsdóttur (1858-1937) móðir þeirra. Afhent 2. júní 2002 á afmælisdag gefanda.

Aðrar upplýsingar

Teiknari: Þröstur Magnússon
Mynts.prentsm.:
Royal Mint
Útgefandi:
Seðlabanki Íslands
Ártal
1986
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-158-113
Stærð
2 x 0 cm 2.65 g
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn mynt- og seðlaskrá
Áletrun / Áritun
Myntmerki: 50 aurar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Peningur
Efnisorð:
Mynt
Myndefni:
Ártal
Myndefni:
Bókstafur
Myndefni:
Rækja
Myndefni:
Dreki, skráð e. hlutv.
Myndefni:
Tölustafur