Minnispeningur, + tilefni
1961

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Minnispeningur í tilefni af 150 ára frá fæðingu Jóns Sigurðssonar (1811-1879) forseta. Á annarri hlið er skjaldarmerki og hinni hlið vangamynd.
Þvermál: 2,3 sm
Mynt- og minnispeningasafn Ólafs Guðmundssonar (1914-2004), gefið Byggðasafninu í Görðum til minningar um Bjarna Ólafsson (1884-1939) skipstjóra, Ólaf B. Björnsson (1895-1959) ritstjóra og Katrínu Oddsdóttur (1858-1937) móðir þeirra. Afhent 2. júní 2002 á afmælisdag gefanda.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1961
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-158-80
Stærð
2.3 x 0 cm
8.96 g
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn mynt- og seðlaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Minnispeningur, + tilefni
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Ártal
Myndefni: Vangamynd
Myndefni: Tölustafur
Myndefni: Skjaldarmerki, + hlutv.
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Ártal
Myndefni: Vangamynd
Myndefni: Tölustafur
Myndefni: Skjaldarmerki, + hlutv.



