Bindi, við föt

Til vinstri á myndinni er maður með grásprengt hár, stór gleraugu, í hvítri skyrtu með bindi. Hægra megin við hann situr maður í skræpóttri peysu, svartri með hvítu mynstri. Þeir sitja við borð og sést glitta í pappír og grænan skífusíma. Myndin er tekin á stjórnarfundi Sparisjóðs Strandamanna á Kirkjubóli. Frá vinstri: Guðjón Jónsson, Gestsstöðum Jón Gústi Jónsson, Steinadal Mynd gefin af afkomendum Jóns Gústa Jónssonar í Steinadal.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2020-2-8
Staður
Staður: Kirkjuból 1, 510-Hólmavík, Strandabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almennt myndasafn
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bindi, við föt
Myndefni:
Fundur
Myndefni:
Gleraugu
Myndefni:
Maður
Myndefni:
Sparisjóður
Myndefni:
Sími

Upprunastaður

65°38'21.6"N 21°34'35.8"W