Ljósmyndir

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Jón Pétursson f.16.9.1866 d.9.1.1953 Auðnum og Guðjón Jónsson f.29.1.1830 Ljótsstöðum. Samanber ÞJMS BS-15.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: BS-743
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Glerplötur - Bárður Sigurðsson
Flokkun
Heimildir
Þessi mynd er ekki skráð í Myndabók Bárðar.
Eftir fráfall Bárðar árið 1937 seldi Sigurbjörg Sigfúsdóttir ekkja hans Eðvarði Sigurgeirssyni ljósmyndara á Akureyri plötusafn hans, sem varðveitti það mjög vel í upprunalegum umbúðum Bárðar í húsi sínu, Möðruvallastræti 4 á Akureyri. Eftir fráfall Eðvarðs og Mörtu Jónsdóttur konu hans, komu börn þeirra Egill Eðvarðsson og Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir safni Bárðar til varðveislu á Minjasafnið á Akureyri. Safnið samanstendur af um 850 glerplötum sem eru bæði mannamyndir og útimyndir af ýmsum toga. Ljóst er að þetta er ekki allt glerplötusafn Bárðar því fleiri myndir eru til eftir hann, sem ekki eru í þessu plötusafni.
