Ferðalýsing
01.06.1936

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Skip konungsfjölskyldunnar með flugvél um borð.
Frá heimsókn Friðriks krónprins og Ingiríðar krónprinsessu til Íslands í júlí 1936.
Myndir, albúm, plötur og filmur frá Geir Zoëga (1885-1959) vegamálastjóra. Aðeins hluti mynda í albúmi skannaður og skráður.
„Flugvélin er af gerðinn Heinkel HE 8.“
Aðrar upplýsingar
Ártal
01.06.1936
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 2015-320-57
Stærð
5.2 x 8.3 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni 2015.
