Jóladagatal

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Jóladagatal með mynd sem sýnir Maríu mey og Jesúbarnið fyrir miðri mynd. Þau standa í skógi undir stjörnubjörtum himni og beint yfir ofan þau er jólastjarnan. Allt í kringum þau eru börn, englar og dýr. Myndin er skreytt með glimmeri. 

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2021-12
Stærð
0 x 41.5 x 22 cm Breidd: 41.5 Hæð: 22 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jóladagatal
Efnisorð:
Jólaskraut