Jólaskraut
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Jóladagatal sem er í laginu eins og jólasveinn með poka á baki. Heldur á lugt og er með marga pakka bundna í beltið. 24 gluggar bæði á framhlið og bakhlið.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Tækniminjasafn Austurlands
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2021-11
Stærð
0 x 32 x 39 cm
Breidd: 32 Hæð: 39 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
