Jólaskraut

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tveir kassar með jólaseríum úr plasti til að hafa á jólatré. Utan um hverja peru er lítil plasthlíf eins og bjalla í laginu. Á hverri bjöllu er mynd. Á lokum kassana eru myndir sem sýna hluta af jólatré og ljósaseríu. Myndirnar eru eins en í mismunandi litum. Á báðum kössunum stendur stórum stöfum "Jólaljós á jólatré". Á öðrum stendur einnig "Framleitt af Plasitc h/f Hverfisgötu 116 Reykjavík" Á hinum kassanum er merki Reykjalundar og áletrunin "Framleitta í vinnuheimilinu að Reykjalundi Wött: 45- Volt: 220".

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2021-7
Stærð
18 x 44 x 6 cm Lengd: 18 Breidd: 44 Hæð: 6 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti