Vatnslitakassi
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Lítill málmkassi með 14 vatnslitum og einum litlum pensli. Framan á kassanum eru myndir af persónum úr teiknimyndasögunni Blondie eða Ljóska eins og hún hét í íslenskum dagblöðum. Á kassanum stendur "Blondie paint set *14 brillant*colors".
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Tækniminjasafn Austurlands
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2021-6
Stærð
11 x 14.5 cm
Lengd: 11 Breidd: 14.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vatnslitakassi



