Gjarðarhringja, af reiðtygjum

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Tvær gjarðahringjur úr kopar, samstæðar. Stærð 5 x 4 cm. Þær eru báðar fagurlega grafnar á framhlið og að öllu eins. Vart yngri en frá 18. öld. Lítt eða ekki slitnar. Þorn eru úr eir. Fágæti í minjum. Feðgarnir Björn Loftsson frá Bakka í Landeyjum og Guðni Björnsson háskólakennari komu færandi hendi til Byggðasafnsins. Guðni gaf því marga gripi úr einkasafni sínu og tengjast að mestu Lofti Þórðarsyni bónda á Bakka og konu hans, Kristínu Sigurðardóttur ljósmóður
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-6466
Stærð
5 x 4 cm
Lengd: 5 Breidd: 4 cm
Staður
Staður: Bakki, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Gjarðarhringja, af reiðtygjum
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°33'50.0"N 20°7'16.8"W