Útsaumaður dúkur

1937 - 1942
Smádúkur. Lítill dúkur sem Hólmfríður vann heima þegar hún var á barnsaldri. Hvítur með rauðu munstri. Krosssaumur í fíngerðan perlujafa. Rauð blóm með hvítum knúppum á hvítum grunni. Tunguspor (kappmelluspor) saumað utan um. Rakið er úr efninu og myndar það breitt kögur. Dúkurinn er slitinn og ber merki um mikla notkun. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Útsaumaður dúkur
Ártal
Aldur: 1937 - 1942
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-24-124
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Dúkur, af matarborði
Efnisorð:
Skólahandavinna
Efnisorð:
Útsaumur