Slökkviliðshjálmur

Slökkviliðshjálmur, skreyttur með gylltum kamb og slökkviliðsmerki; 2 exir og hjálmur. Innan í hjálmi er vínrautt fóður merkt framleiðanda í Kaupmannahöfn. Slökkviliðsmenn notuðu þessa gerð hjálma á stríðsárunum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1994-28-10
Stærð
30 x 20 x 15 cm Lengd: 30 Breidd: 20 Hæð: 15 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Sýningartexti
Sjá 1994-28-2.
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti