Puntuhandklæði

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Útsaumað eldhúshengi úr eigu Ólafar Ketilsdóttur. Ólöf var frá Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Hlutirnir voru síðar í eigu Hafliðínu Hafliðadóttur í Króktúni í Landsveit.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-4642
Stærð
83 x 56 cm Lengd: 83 Breidd: 56 cm
Staður
Staður: Gvendarhús, Vestmannaeyjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Puntuhandklæði