Baðstofuhurð

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Baðstofuhurð,
gömul er með 5 spjöldum sléttum annarsvegar en fyllingheflaðar annars
vegar, rammstykkin eru 10 sm breið en síðar hefur hurðin verið breikkuð
á þann veg að breiða rammstykki hefur verið sett á hana annarsvegar,
en það er 23,5 sm á br.
Stærð hurðarinnar nú er 165 x 76 sm.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Jón Hallgrímsson
Safnnúmer
Safnnúmer A: 3837
Safnnúmer B: 1974-3837
Stærð
165 x 76 x 0 cm
Lengd: 165 Breidd: 76 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Reykhús 1, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Baðstofuhurð
Upprunastaður
65°35'48.6"N 18°5'2.1"W