Saumaprufa

1949 - 1951
Saumaprufa. Frágangur framan á ermi. Felling / brot í stað klaufar. Fölsk klauf þar sem ekki er klippt upp í ermina. Gengið er frá brúnum með örmjóum tvíbrotnum faldi sem er saumaður niður í höndum. Ermi er rykkt undir ermalíningu sem er með tveimur handsaumuðum hnappagötum. Unnið í Handavinnudeild Handíða- og myndlistaskólans 1949-1951. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1949 - 1951
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-24-30
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Saumaprufa
Efnisorð:
Skólahandavinna
Efnisorð:
Textíll