Söðuláklæði

Glitofið söðuláklæði, grunnur svartur, glit í  hvítum, gulum, fjólubláum og bláum litum. Vasi með löngum blómagreinum á hvorum helming, munsturbekkir í kring. Svartur bómullarborði við brún á röngu, handsaumaður við áklæðið. Merkt:  SIGRIÐUR  _O____DOTTIR.  

Aðrar upplýsingar

Óþekktur, Notandi
Gefandi:
Óþekktur
Safnnúmer
Safnnúmer A: ÁBS-2408
Stærð
147 x 112 cm Lengd: 147 Breidd: 112 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Kjörgripir
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Söðuláklæði