Söðuláklæði
1859

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Glitofið söðuláklæði, grunnur svartur, glit í ljósum, gulum, grænum, rauðum, bleikum, fjólubláum og bláum litum. Tvö mjög stór blóm á hvorum helming, minni blóm og munsturbekkir í kring, munsturbekkir í hliðum saumaðir við klæðið. Bómullarborðar á röngu, uppi og niðri og við samskeyti á hliðum, handsaumaðir við áklæðið. Merkt: GD WH 1859.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1859
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: ÁBS-2404
Stærð
160.7 x 105.5 cm
Lengd: 160.7 Breidd: 105.5 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Kjörgripir
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Söðuláklæði
