Söðuláklæði

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Glitofið söðuláklæði. Grunnur svartur, ívaf þrír misdökkir kaflar. Glit í gulum, grænum, vínrauðum og bláum litum. Vasar með löngum blómagreinum á hvorum helming, munsturbekkur við eina brún, tvílit rönd við hina.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: ÁBS-2397
Stærð
122 x 80.8 cm
Lengd: 122 Breidd: 80.8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Kjörgripir
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Söðuláklæði



