Vettlingur

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Vettlingar-handprjónað par úr túrkisbláu garni með mynstri úr ljósfjólubláum og hvítum lit. Ein áttblaðarós á handarbaki og mynsturbekkir sitthvoru megin. 24x8 cm. Óslitnir. 

Aðrar upplýsingar

Guðlaug Ólafsdóttir, Hlutinn gerði
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-8437
Stærð
24 x 8 cm Lengd: 24 Breidd: 8 cm
Staður
Staður: Árbær, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vettlingur

Upprunastaður

63°51'47.8"N 20°20'59.1"W