Dúksvunta
1877 - 1942
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Dúksvunta, köflótt. Unnið í dúkinn af Sigríði og Þóreyju Eiríksdætrum í Bót, Tunguhreppi. Ofið af bróður þeirra, Einari Eiríkssyni, laust fyrir aldamótin 1900. Aðalbjörg Pétursdóttir, tengdadóttir Sigríðar, varðveitti svuntuna í um það bil 60 ár. Gefendur eru Hermann, Björn, Sigríður og Pétur börn Aðalbjargar og Eiríks Péturssonar.
Aðrar upplýsingar
Sigríður Eiríksdóttir, Hlutinn gerði
Þórey Eiríksdóttir, Hlutinn gerði
Aðalbjörg Pétursdóttir, Notandi
Gefandi: Hermann Eiríksson
Gefandi: Björn Eiríksson
Gefandi: Sigríður Eiríksdóttir
Gefandi: Pétur Eiríksson
Þórey Eiríksdóttir, Hlutinn gerði
Aðalbjörg Pétursdóttir, Notandi
Gefandi: Hermann Eiríksson
Gefandi: Björn Eiríksson
Gefandi: Sigríður Eiríksdóttir
Gefandi: Pétur Eiríksson
Ártal
1877 - 1942
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2020-33
Stærð
82 x 33 cm
Lengd: 82 Breidd: 33 cm
Staður
Staður: Bót, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Upprunastaður
65°20'22.9"N 14°28'54.4"W
