Fingravettlingur

Varðveitt hjá
Minjasafnið Bustarfelli
Ljósmórauðir fingravettlingar. Átti Magnús Jóhannesson frá Hellisfjörubökkum, Vopnafirði. Prjónað hefur Margrét Gunnarsdóttir frá Krossavík.
Aðrar upplýsingar
Margrét Gunnarsdóttir, Hlutinn gerði
Gefandi: Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir
Magnús Jóhannesson, Notandi
Gefandi: Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir
Magnús Jóhannesson, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2000-67
Staður
Staður: Hellisfjörubakkar, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fingravettlingur
Upprunastaður
65°43'56.9"N 14°45'19.8"W
