Prjónastokkur

Prjónastokkur smíðaður af Oddnýju Salínu Methúsalemsdóttur, Bustarfelli. Á loki stendur OSM og eru það upphafsstafir hennar.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1976-157
Staður
Núverandi sveitarfélag: Vopnafjarðarhreppur, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Prjónastokkur