Undirkjóll

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Telpna undirkjóll, blúnda í hálsmáli og í handvegi. 7 cm. léreftsblúnda neðst á kjólnum. Kjóllinn hnepptur á öxlum, einnig tvær smellur sínu hvorum megin við töluna/hnappagatið. Lengd frá öxl 65 cm.
Saga: Guðrún Úlfasrdóttir (1918-1996) saumaði þennan undirkjól.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-2645
Stærð
65 x 0 cm
Lengd: 65 cm
Staður
Staður: Sólheimar 3, 104-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Undirkjóll
Upprunastaður
64°8'12.9"N 21°51'30.4"W
