Treyja

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Ungbarnatreyja úr hvítu flóneli. Kappmelluð allt um kring með grænu perlugarni. Lítli mynd (sennilega af hvolpi) neðst á báðum boðungum kappmelluð með sama garni. Lengd frá öxl 27 cm.
Saga: Guðrún Úlfarsdóttir (1918-1996) saumaði treyjuna.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-2644
Staður
Staður: Sólheimar 3, 104-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Treyja
Upprunastaður
64°8'12.9"N 21°51'30.4"W
