Buxur

Ljósdrapplitaðar gammosíur, með tölum neðst á ökkla, teygja undir il. Lengd frá haldi á rist 59 cm.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-2643
Staður
Staður: Sólheimar 3, 104-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Buxur
Efnisorð:
Gammosíubuxur

Upprunastaður

64°8'12.9"N 21°51'30.4"W