Saumakassi

Varðveitt hjá
Minjasafnið Bustarfelli
Lítill, rauður saumakassi úr viði, lokað með járnspennu. Á loki er mynd af blómvendi skreyttum bláum blómum og um hana og á ramma bleik blóm. Smærri blóm í kring. Kassanum fylgja m.a. þrjú lítil tvinnakefli úr tré, með rauðum, bleikum og ljósgrænum tvinna, heklunálar o.fl. Átti Katrín Gunnarsdóttir á Ljótsstöðum, Vopnafirði.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Anna Sólveig Gunnarsdóttir
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2004-4
Staður
Staður: Ljótsstaðir 1, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Saumakassi
Upprunastaður
65°43'43.6"N 14°56'45.8"W





