Flís, til flísalagningar
1960 - 1980

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
1 kassi af flísum (postulínsflísum) í sérsmíðuðum kassa sem á stendur m.a. Akureyri. Flísarnar voru keyptar í Byggingarvörudeild KEA, Akureyri.
Kassinn er aflangur með heilum endum en hliðarnar eru bara tré rimlar negldir við botnana þannig að flísaröðin er alveg sýnileg. E.k. hólkur til að halda flísunum saman frekar en kassi.
Aðrar upplýsingar
KEA - Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri, Hlutinn gerði
Gefandi: Hjalti Jóhannesson
Jóhannes Gunnar Hermundarson, Notandi
Gefandi: Hjalti Jóhannesson
Jóhannes Gunnar Hermundarson, Notandi
Ártal
1960 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2006-17
Stærð
63 x 18 x 18 cm
Lengd: 63 Breidd: 18 Hæð: 18 cm
Staður
Staður: Glerárgata 36, KEA, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°41'18.1"N 18°5'58.3"W