Höfundarréttur: Þorsteinn Jósepsson-Erfingjar

Bátur

1940 - 01.01.1944
302 Snæfells- og Hnappadalssýsla. Á Stapahöfn. Fólk ferjað milli skips og lands. Karlmaður fylgist með úr fjörunni. „Skipið er Faxaflótaskipið LAXFOSS. Myndin er tekin fyrir strandið 1944, en eftir það var skipið lengt. Myndin er líklega tekin fyrir stríð, en LAXFOSS kom 1935. Á stríðsárunum var íslenski fáninn málaður á yfirbyggingu skipsins, fremst og aftast.“ (BÞ 2019)

Aðrar upplýsingar

Ártal
1940 - 01.01.1944
Safnnúmer
Safnnúmer A: ÞJ_Snæf-302
Staður
Staður: Arnarstapahöfn, Snæfellsbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Þorsteinn Jósepsson (ÞJ) Undirskrá: Þorsteinn Jósepsson_Snæfells- og Hnappadalssýsla (ÞJ_Snæf)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bátur
Myndefni:
Fjall
Myndefni:
Fjara
Myndefni:
Flutningaskip
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Grjót, óþ. hlutv.
Myndefni:
Höfn
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Skip
Myndefni:
Ský
Myndefni:
Snjór
Myndefni:
Árabátur
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Þorsteinn Jósepsson-Erfingjar

Upprunastaður

64°46'15.9"N 23°37'11.6"W