Sjóklæði

1895 - 1906
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Áttæringurinn Gideon í Vestmannaeyjum. Áhöfnin var um 19-20 menn þegar handfæri var eina veiðarfærið, en eftir að Vestmannaeyingar tóku aftur upp notkun línu eftir margra alda hlé, jókst aflinn og færri menn voru í áhöfn. Gideon var smíðaður á Kirkjulandi í Austur - Landeyjum. Aðalsmiðurinn var Hjörleifur Kortsson frá Mið Grund undir Eyjafjöllum

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Friðrik Gíslason
Ártal
1895 - 1906
Safnnúmer
Safnnúmer A: FG-42
Stærð
9.5 x 15 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Vestmannaeyjabær, Vestmannaeyjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Sjóklæði
Myndefni:
Sjómaður
Myndefni:
Áraskip
Myndefni:
Áttæringur