Skáravél

1921 - 1960
"Skáravél með snælduhrífum" hét þessi Massey Harris Dickie á íslensku. Tveir hestar drógu hana eða lítil dráttarvél. Hún var ætluð til þess að snúa heyi við þurrkun á velli en líka mátti leggja hey í garða með henni. Fyrstu skáravélarnar komu til Íslands árið 1921. (Frá Vélasjóði). 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1921 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1173-104 Safnnúmer B: 1987-4-11
Stærð
246 x 250 cm Lengd: 246 Breidd: 250 cm
Staður
Staður: Hvanneyri, 311-Borgarnesi, Borgarbyggð
Sýningartexti
"Skáravél með snælduhrífum" hét þessi Massey Harris Dickie á íslensku. Tveir hestar drógu hana eða lítil dráttarvél. Hún var ætluð til þess að snúa heyi við þurrkun á velli en líka mátti leggja hey í garða með henni. Fyrstu skáravélarnar komu til Íslands árið 1921. (Frá Vélasjóði). 
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

64°33'55.8"N 21°45'43.5"W