Jólasería, jólaljósasería

1958 - 1960
Jólasería með marglitum perum, grænni snúru og hvítri kló. 16 ljós, hver pera um 5 cm á lengd. Serían er í góðu lagi. Var sett á jólatré foreldra Önnu Birnu frá ca 1958/1960. Foreldrar Önnu Birnu: Jónína Kristín Jóhannesdóttir og Ragnar Hannesson ( f. 5. júlí  1915). Lítið er eftir af upprunalegum perum á seríunni.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1958 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-2682 Safnnúmer B: 2006-23
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Heimildarmaður: Anna Birna Ragnarsdóttir kt. 190744-2809. Munnl. heimild 15. jan. 2006.