Peningaseðill
1957

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
25 krónu seðill úr seðlaröð Landsbanka Íslands - Seðlabanka.
Seðlar gefnir út samkvæmt lögum nr. 63 / 21. júní 1957 um Landsbanka Íslands.
Myndefni á framhlið: Magnús Stephensen (1762-1833) lögmaður og Ísafjörður. Á bakhlið er Heimaklettur og Heimaey.
Sex peningaseðlar frá Sigríði G. Skarphéðinsdóttur (1927-), þar af tveir 5 krónu seðlar, tveir 10 krónu seðlar og tveir 25 krónu seðlar.
Aðrar upplýsingar
Teiknari: Halldór Pétursson
Mynts.prentsm.: Bradbury Wilkinson & Co
Útgefandi: Landsbanki Íslands - Seðlabankinn
Mynts.prentsm.: Bradbury Wilkinson & Co
Útgefandi: Landsbanki Íslands - Seðlabankinn
Ártal
1957
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2019-175-1
Stærð
7 x 14 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn mynt- og seðlaskrá
Áletrun / Áritun
Myntmerki
Myntmerki
Efnisorð / Heiti
Útgáfa / Sería
C1533885
Gjaldmiðill
Nafnverð: 25 Króna/-ur



