Hnífapör
1955

Varðveitt hjá
Byggðasafn Skagfirðinga
Hnífapör - tveir gafflar úr nikkel. Lengd 21,5 cm. Fjögurra álma. Brúnir á haldi ,,doppaðar". Aftan á er stimpill: ALPACCA.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1955
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-4211
Safnnúmer B: 2006-31
Stærð
21.5 x 0 cm
Lengd: 21.5 cm
Staður
Staður: Freyjugata 34, 550-Sauðárkróki, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hnífapör
Upprunastaður
65°44'54.9"N 19°38'48.5"W
