Sigti, við matargerð
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Eldhússigti með skafti, gult emelerað með grænni rönd, skellótt og ryðgað.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-1841
Stærð
0 x 19.5 x 8 cm
Breidd: 19.5 Hæð: 8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sigti, við matargerð
Heimildir
Sigrún Ásta Jónsdóttir