Minningarspjald, + tilefni

1916
Minningarspjald um Hallgrím Pétursson prest og sálmaskáld. Á myndinni stendur Hallgrímur í predikunarstól og beggja vegna við hann ártölin 1614 og 1914. Yfir Hallgrími stendur nafn hans í sveig sem tákna á útgáfur Passíusálmanna frá  fyrstu útgáfu árið 1666 til 43. útgáfu árið1907. Myndin er merkt Samúel Eggertssyni og prentuð hjá Gutenberg árið 1916.

Aðrar upplýsingar

Samúel Eggertsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Sigurður Ágústsson
Ártal
1916
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-2568
Stærð
0 x 40 x 53 cm Breidd: 40 Hæð: 53 cm
Staður
Staður: Vík, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti