Borðbúnaður
1925

Varðveitt hjá
Byggðasafn Skagfirðinga
Teskeið úr horni 11,5 cm löng. Kölluð kaffiskeið. Hún er smíðuð úr kýrhorni og tekinn úr horninu öfugt við spæni og blaðið holað innan með bjúghníf í stað þess að berja það í mót. Skeiðin var borin fyrir gesti. Svo smáar teskeiðar voru fáséðar. Blaðið er 1,6 x 2,6 cm.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1925
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-2102
Safnnúmer B: 1997-75
Stærð
11.5 x 2.6 cm
Lengd: 11.5 Breidd: 2.6 cm
Staður
Staður: Kálfárdalur, 551-Sauðárkróki, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°43'33.5"N 19°47'38.5"W
