Rokkur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Skagfirðinga
Rokkur, brúnn að lit. Einn af fyrstu rokkum innfluttur af Pöntunarfélagi Skagfirðinga um 1890. Skv. Braga Skúlasyni er rokkurinn sennilega samsettur úr tveimur eða fleiri rokkum úr birki og eik.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-771
Staður
Staður: Giljar, Giljir, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°15'32.1"N 18°58'21.4"W
