Bensínbrúsi, + hlutv.

Varðveitt hjá
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Rauður sporöskjulagaður bensínbrúsi með lokubúnaði og handfang á tappa. Á honum er gul rönd þar sem hann er merktur „Partner, 1:50“
Aðrar upplýsingar
Varnarliðið - slökkvistöð, Notandi
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2019-108
Stærð
19.3 x 11.5 x 33 cm
Lengd: 19.3 Breidd: 11.5 Hæð: 33 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjanesbær, Reykjanesbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn Munaskrá
Undirskrá: Varnarliðssafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bensínbrúsi, + hlutv.
