Jóladúkur
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Jóladúkur úr pappír. Þv. 48 cm. Grunnlitur er grár, rauð rönd á jaðri. Nokkrir spörfuglar á greinum skreyta dúkinn. Hann er nokkuð snjáður og brotinn á köntum. Kom frá tengdaforeldrum Önnu Birnu, Lárusi Rögnvaldssyni og Ástu Gestsdóttur. Óvíst um aldur dúksins.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-2683
Stærð
48 x 0 cm
Lengd: 48 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jóladúkur
Heimildir
Heimildarmaður: Anna Birna Ragnarsdóttir. Munnl. uppl. 15. jan. 2006.
