Kökubox
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Kökubox notað undir tertur eða tertubotna. Ljóst með talsvert máðu blómamynstri á lokinu (rautt og gult blóm). Á lokið er rispað: Á G, sem þýðir Ásta Gestsdóttir, en hún var tengdamóðir Önnu Birnu og átti kökuboxið.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH-2714
Stærð
8.4 x 26.5 cm
Lengd: 8.4 Breidd: 26.5 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kökubox
Heimildir
Heimildarmaður: Anna Birna Ragnarsdóttir.
