Armhlíf
1950 - 1960

Varðveitt hjá
Byggðasafnið í Görðum á Akranesi
Gular armhlífar. Tveir hólkar sem voru notaðir þegar unnið var í síld með teygjum að báðum endum, settir á handleggi og upp fyrir olnboga. Ekki kemur fram í hvaða síldarvinnslu þetta tilteknu armhlífar voru notaðar.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ingibjörg Friðriksdóttir Hjartar
Ártal
1950 - 1960
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2003-102-1
Stærð
33 x 0 cm
Lengd: 33 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
