Síldarpils

1950 - 1960
Gult síldarpils eða svunta. Svuntan er tekin saman með smellum að aftan. Ekki kemur fram í hvaða síldarvinnslu þetta tiltekna síldarpils var notað.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1950 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2003-101-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akraneskaupstaður, Akraneskaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Síldarpils